Sprenghlægilegt en um leið grafalvarlegt!

Símtal mitt til samtakanna "Fréttamenn án landamæra" afhjúpar hve sprenghlægileg en um leið grafalvarleg sú niðurstaða er að setja Ísland í annað af fyrstu sætunum á lista samtakanna yfir frjálsa fjölmiðlum ár eftir ár.  Það er nákvæmlega ekkert að marka þessa könnun!

Mér var tjáð þegar ég hringdi þarna til þeirra þegar Ísland var í fyrsta sæti listans fyriri nokkrum árum. að ástæðan fyrir því að Ísland komst í fyrsta sæti væri sú að ENGINN HEFÐI SENT TIL BAKA SPURNINGABLAÐIÐ OG ÞVÍ ÁLYKTUÐU ÞEIR BARA AÐ ÍSLAND VÆRI BEST!

Í ljósi þessarar furðukönnunar samtaka blaðamanna minni ég á nokkrar færslur sem ég hef skrifað um hið svokallaða "frelsi" og "óhlutdrægni" fjölmiðla á Íslandi og hvernig þeir hafa m.s. verið misnotaðir af eigendum og eða stjórnendum til að ítrekað blekkja þjóðina í aðdraganda kosninga. 

Nú er bara að taka á þessu á Stjórnlagaþingi og koma inn hugmyndum um breytingar á stjórnarskrá sem taka fyrir slíka misnotkun fjölmiðla - Sjá hér á www.austurvollur.is

Hér er úr bréfi til RÚV frá Prófessor Dr. Dietrich Fischer við European University Center for Peace Studies (EPU) eftir að starfsmaður Kastljós RÚV Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (nú formaður Framsóknarflokksins) hafði gersamlega skrumskælt viðtal við manninn:

"Mér var tjáð að öllum þessum þáttum, sem voru kjarni umræðu minnar, hefði verið sleppt þegar hluti viðtalsins var sýndur í sjónvarpinu í kvöld. Ég verð að játa að ég er hneykslaður. Þessi leið til að hindra frjálsa og opna umræðu minnir einna helst á herferðina í Júgoslavíu árið 1992 þar sem talsmanni friðar, Milan Panic, var aftrað frá að kynna friðarstefnu sína fyrir kjósendum vegna þess að fjölmiðlum þar í landi var alfarið stjórnað af stuðningsmönnum þáverandi forseta landsins, Slobodan Milosevic. "

Hér er svo hluti af því sem ég skrifað um misnotkun Íslenskra fjölmiðla:

Skrumskæling lýðræðis og þöggun

Ástþór Magnússon Wium | 2. janúar 2009

Myndin sem hér fylgir greininni sýnir í hnotskurn misnotkun fjölmiðla. Í forsetakosningunum 2004 reyndi ég að vekja athygli á þeirri hugmynd að á Keflavíkurflugvelli risi miðstöð friðargæslu Sameinuðu Þjóðanna með stórnstöð, þjálfunarbúðum og alþjóðlegum

ÖSE svarar neyðarkalli - Kosingaeftirlitsmenn koma til Íslands í næstu viku

Ástþór Magnússon Wium | 27. febrúar 2009

Öryggis og samvinnustofnunun Evrópu sendir í næstu viku fulltrúa til Íslands. Gerald Mitchell yfirmaður kosningaeftirlits ÖSE mun ræða við Ástþór Magnússon og fleiri. Ástþór kærði forsetakosningarnar árið 2004 til ÖSE vegna grófrar misnotkunar fjölmiðla

Misnotkun fjölmiðla og Hreinsgerningar

Ástþór Magnússon Wium | 29. desember 2008

Ofaná hörmungarnar sem dundu yfir okkur á árinu við útrás Jóns Ásgeirs og félaga með Íslenskar bankainnistæður og Glitnis sjóði í "ponsí" hringdansa og handónýt hlutabréf, eru síðustu dagar Morgunblaðsins á árinu notaðir undir "Hreinsgerningar" með

"Þorpsfíflið" Gunnar Smári Egilsson

Ástþór Magnússon Wium | 20. desember 2008

Gunnar Smári Egilsson fer mikinn í viðtali við Morgunblaðið í dag, og veltir því upp hvernig persóna Íslenska þjóðin sé, tragísk persóna eða trúður? Gangster eða saklaust fórnarlamb? Gunnar segist vera að gera "heimildarmynd" um ástandið ásamt

Ekki skila - Lesið hér um ritskoðun RÚV

Ástþór Magnússon Wium | 25. nóvember 2008

Ég skora á þig að skila ekki viðtalinu og gerast þannig þátttakandi í ritskoðun RÚV. Vertu ekki hræddur við lögfræðinga þeirra, þjóðin mun sameinast um að greiða allar þær sektir sem þeir reyna að setja á þig. Lesið hér að neðan reynslu af

Slæm reynsla af fréttastofu RÚV. Nú er gullið tækifæri að auka gæði og lýðræðislega umfjöllun

Ástþór Magnússon Wium | 1. desember 2008

Reynsla mín af fréttastofu RÚV er vægast sagt slæm. Þarna hefur umfangsmikil ritskoðun verið í gangi áratugum saman. Aðgerðirnar nú veita gullið tækifæri til að endurskipuleggja sjoppuna og bæta þjónustuna með opnari og lýðræðislegri umræðu. Tökum fyrst

RÚV standi vörð um lýðræðið

Ástþór Magnússon Wium | 2. desember 2008

RÚV standi vörð um lýðræðið Bréf til Páls Magnússonar útvarpsstjóra, 2. desember 2008: Lesa PDF skjalið - Innheldur einnig skýringamyndir Undanfarnar vikur hef ég fylgst með mótmælum á Austurvelli og Arnarhóli, og Borgarafundum í Iðnó og Háskólabíó. Ég

Hætta getur skapast ef RÚV hverfur af auglýsingamarkaði.

Ástþór Magnússon Wium | 2. desember 2008

Eins og eignarhaldið er á fjölmiðlum hér veitir ekki af aðgangi augýsenda að RÚV. Nú vill Hreinn Loftsson kaupa Morgunblaðið en háværar raddir eru uppi um að Hreinn sé leppur Baugs og Jón Ásgeirs. Þeir eiga nú þegar stærstu einkareknu útvarps- og

Gróflega troðið á lýðræðinu í Kastljósi RÚV

Ástþór Magnússon Wium | 29. janúar 2009

Í Kastljósi RÚV í gær var umræða sem sögð var um „þá gerjun sem á sér stað um lýðræðismálin og þær fjölmörgu hreyfingar sem eru að spretta upp í samfélaginu“. Annar viðmælenda segist spá í framboð með stefnumál sem undirritaður, fyrstur

Fréttatilkynning - Útvarpsstjóra RÚV færð ný bifreið kl. 14 í dag

Ástþór Magnússon Wium | 13. mars 2009

Í tilefni þess að boðað hefur verið til alþingiskosninga í dag, mun Lýðræðishreyfingin færa Páli Magnússyni útvarpsstjóra RÚV nýja bifreið kl. 14 í dag við útvarpshúsið í Efstaleiti. Lýðræðishreyfingin hefur verið útilokuð frá allri umræðu í

Áhugavert símtal við fréttastofu RÚV

Ástþór Magnússon Wium | 19. mars 2009

Ríkisfjölmiðlarnir eru duglegir að sniðganga suma og hampa öðrum. Hér er áhugavert símtal við fréttastofu RÚV um þessa skoðanakönnun. Auðvitað "mælist" Lýðræðishreyfingin alls ekki í könnuninni því Ríkisfjölmiðlarnir, Kastljós, Silfur Egils og

Fagmennsku ábótavant hjá RÚV

Ástþór Magnússon Wium | 20. mars 2009

Email sent til Páls Magnússonar útvarpsstjóra: Um leið og ég þakka þér Páll að veita Lýðræðishreyfingunni nokkrar mínútur til að kynna framboðið í Kastljósi kvöldsins, get ég ekki orða bundist um hvað fagmennsku er ábótavant í þessari umfjöllun. 1.

Kæra vegna brota Ríkisútvarpsins RÚV á útvarpslögum og lögum um Ríkisútvarpið

Ástþór Magnússon Wium | 24. mars 2009

Verði ekki bætt úr hlýtur að vakna sú spurning hvort hægt sé að taka þátt í slíku skrípalýðræði sem RÚV og stjórnvöld bjóða þjóðinni. Hvort ekki þurfi að fá aðstoð Öryggis og Samvinnustofnunar Evrópu að alþingiskosningarnar verði lýstar ólögmætar. Slíkur

Þjóðin blekkt með bellibrögðum RÚV

Ástþór Magnússon Wium | 26. mars 2009

Bellibrögðum beitt hjá RÚV til að hampa einu framboði umfram annað! Útvarpsréttarnefnd fundar í dag um kæru Lýðræðishreyfingarinnar vegna brota Ríkisútvarpsins RÚV á útvarpslögum og lögum um Ríkisútvarpið Nú er ljóst að starfsmenn Ríkisútvarpsins beittu

Á launum hjá RÚV í framboðsferð

Ástþór Magnússon Wium | 26. mars 2009

Formaður Borgarahreyfingarinnar Herbert Sveinbjörnsson er á ferð um landið í kosningabaráttu sinni á launum frá Ríkisútvarpinu. Fram kom í fréttum í gær að annar forsprakki samtakanna Gunnar Sigurðsson leikstjóri leiðir nú lista Borgarahreyfingarinnar í

Yfirstjórn RÚV kærð til lögreglunnar fyrir kosningaspjöll

Ástþór Magnússon Wium | 5. apríl 2009

Fréttastofa og yfistjórn Ríkisútvarpsins hefur verið kærð til lögreglunnar fyrir kosningaspjöll gegn Lýðræðishreyfingunni. RÚV laug um svar Lýðræðishreyfingarinnar: Í kvöldfréttum í gær afskræmdi fréttastofa RÚV með vísvitandi og meiðandi hætti boðskap

RÚV rammar inn kosningarnar

Ástþór Magnússon Wium | 25. apríl 2009

Lýðræðishreyfingin lætur ekki bjóða sér að mæta aftur í sjónvarpsumræður sem rammaðar eru inn af vitringum RÚV sem fundnir eru m.a. úr prófkjörum Sjálfstæðisflokksins. Áróðurinn sem borinn var fyrir þjóðina í gærkveldi undir merkjum stjórnmálafræði er

Egill Helgason vanhæfur til starfa á RÚV!

Ástþór Magnússon Wium | 16. ágúst 2009

Í útsendingu Bylgjunnar í morgun sagðist Egill Helgason starfsmaður ríkisfjölmiðlanna Ríkisútvarpsins-RÚV hafa kosið Borgaraheyfinguna við síðustu alþingiskosningar. Hér er líklegast komin skýringin á því hversvegna Lýðræðishreyfingin var útilokuð frá

Hversvegna tekur stelpan ekki á RÚV skúrknum?

Ástþór Magnússon Wium | 21. október 2009

Hversvegna er ekki farið að núverandi lögum t.d. varðandi hlutleysi þáttastjórnenda á RÚV? Hversvegna tekur ráðherra stelpan ekki á ítrekuðum kvörtunum og kærum sem henni voru sendar í aðdraganda síðustu alþingiskosninga þegar Egill Helgason gróflega

Stjórnsýslukæra vegna RÚV og Egils Helgasonar

Ástþór Magnússon Wium | 22. október 2009

Aðgerðaleysi lögreglu við glæpastarfseminni á RÚV hefur verið kærð til Umboðsmanns Alþingis. Heilbrigt heilbrigt lýðræði og stjórnsýsla hlýtur að vera hornsteinn að kjörorðinu: Með lögum skal land byggja! Stjórnsýslukæra vegna RÚV og Egils Helgasonar Í

RÚV afsökunarbeiðni til Lýðræðishreyfingarinnar

Ástþór Magnússon Wium | 23. janúar 2010

Gott hjá RÚV að biðjast afsökunar á subbulegri frétt stofnunarinnar um fasteignakaup. Ekki er síður ástæða að biðja undirritaðann, Lýðræðishreyfinguna og Íslensku þjóðina afsökunar á sóðaskapnum í framgöngu ríkisfjölmiðlanna í aðdraganda síðustu

 


mbl.is Frelsi fjölmiðla mest hér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Gott yfirlit Ástþór.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 21.10.2010 kl. 02:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband