5.1.2011 | 13:53
Spilling innan lögreglunnar
Embætti Lögreglustjórans í Reykjavík er gegnumsýrt spillingu að mati viðmælanda míns, eins reyndasta lögmanns þjóðarinnar í glæpamálum.
Lögreglan virðist nú ganga erinda glæpamanna sem aldrei fyrr. Eltist við jólasveina sem skrifa illa um útrásarvíkinga og stráklinga sem reyndu að ræna Arionbanka með smágrjót að vopni.
Hinsvegar ganga alræmdir milljarða bankaræningjar lausir. Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson, Bjarnfreður Ólafsson, Gunnar Páll Pálsson og Bjarni Diego reyndu að ræna 450 milljörðum frá sama banka og stráklingarnir í morgun. Hversvegna er þeim stórglæpamönnum ekki stungið inn?
Fyrr í vikunni var ég handtekinn og færður í fangageymsluna við Hverfisgötu til yfirheyrslu vegna vefsíðunnar sorprit.com. Fjallaði um þetta í útvarpsþætti sem þú getur heyrt í tónlistarspilaranum efst til vinstri hér á bloggsíðunni.
Í morgun hef ég sent eftirfarandi bréf til aðstoðarlögreglustjórans í Reykjavík:
Sjá meira hér:
4.1.2011 | 19:23 Endaþarmar leiddir saman í skítamáli DV
Reyndu að ræna banka í Hraunbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Löggæsla, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 14:11 | Facebook
Athugasemdir
Sæll við eigum í höggi við mafíu það er á hreinu! Svo var einhver sigga að svara mínu bloggi og sagði að hún myndi vera alveg viss um að einhver bloggaði í þessa veru um þessa tilraun til ráns! Ekki er ég hissa á því að við bloggum hér á miðlinum sem Davíð Oddson er að stjórna eins fáránlega og það hljómar, um þennan atburð í þessu formi.
Sigurður Haraldsson, 5.1.2011 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.