8.12.2010 | 23:30
VISA og MASTERCARD svíkja lit
Visa og Mastercard eiga að halda sér á sínu sviði, greiðslumiðlun. Misnotkun þeirra á greiðslukerfinu til að verja alþjóðlega spillingu bandarískra pólitíkusa réttlætir aðgerðirnar gegn þeim.
Nú þurfum við nýtt greiðslukortakerfi. Nýtt hlutlaust kerfi sem ekki tengist trúðunum í Washington!
Tölvuþrjótar herja á vef Visa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:33 | Facebook
Athugasemdir
Þurfum líka nýtt alþjóðlegt greiðslukerfi sem þessir kumpánar eru ekki með nefið ofan í eins og í núverandi kerfi (SWIFT).
Guðmundur Ásgeirsson, 9.12.2010 kl. 12:25
Sammála
Kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.