7.3.2010 | 23:22
Steingrímur, ekki skjóta okkur í fótinn!
Þjóðin hefur talað. Þú hefur misst trúveðugleikann og umboð þjóðarinnar.
Það væru glannaleg afglöp ef þú heldur áfram. Það mun kosta okkur milljarða ef þið Jóhanna víkið ekki til hliðar.
Ekki rústa þeim möguleikum þjóðarinnar að henda lélegri stöðu og samningsdrögum út af borðinu og byrja uppá nýtt.
Nú þarf að skipta um fólk í brúnni. Færa samningaviðræður á byrjunarreit. Það verður aðeins gert eftir nýja alþingiskosningar undir sterkri ríkisstjórn með endurnýjað umboð þjóðarinnar.
Vorum nálægt samkomulagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Evrópumál, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:24 | Facebook
Athugasemdir
Spor Lady GaGa (Bad Government) og SteinFREÐS hræða vissulega. Ég tek heilshugar undir þessi orð þín: "Þjóðin hefur talað. Þú hefur misst trúveðugleikann og umboð þjóðarinnar. Það væru glannaleg afglöp ef þú heldur áfram. Það mun kosta okkur milljarða ef þið Jóhanna víkið ekki til hliðar." Mér finnst eins og IceSLAVE forritið sé frosið í heila Steingríms, það hefur alaveganna komist VÍRUS í forritið hjá honum, því hann "talar ávalt málstað UK & Hollands" í stað þess að berjast fyrir & verja okkar málstað - nú er mál að linni - SteinFREÐUR - frosinn heili!
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 7.3.2010 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.