DV gjaldþrota - Árangurslaust fjárnám hjá DV

dv_tryggvagotu

DV hefur lýst sig gjaldþrota við árangurslaust fjárnám Tollstjóra. Sjá meðfylgjandi útskrift frá Lánstraust.

DV skuldar milljónatugi í staðgreiðslu skatta og vösluskatta. Spurningar vakna um hver eigi milljóna tæki og tól DV sem fyllir heila hæð í Tryggvagötu 11. Er DV virkilega algerlega eignarlaust? Er búið að færa allar eignir DV í nýtt félag í enn einu kennitöluflakkinu?

Samkvæmt lögum ber stjórnendum DV að hætta rekstri án tafar enda fangelsisvist við því að halda úti rekstri gjaldþrota fyrirtækis. Undanskot eigna með kennitöluflakki er einnig alvarlegt lögbrot. Ætla lögregla og yfirvöld að halda hlífiskyldi yfir DV?

Hér að neðan eru nokkrar áhugaverðar færslur um DV. Með þessari færslu fylgir einnig bréf frá Lögreglustjóranum í Reykjavík í framhaldi af handtöku minni sem skrifað er um hér að neðan:

Ritstjóri DV lúffaði aftur fyrir töframönnum auðvaldsins. Lýgur að lesendum!

Ástþór Magnússon Wium | 27. febrúar 2010

DV þegir um gjörninginn og í Sandkorni er reynt að slá ryki í augu almennings Drottningarviðtal DV við einn huldumanninn bakvið gjaldþrota fyrirtækjapýramídann sem rekur sorpritið féll heldur betur um sjálft sig í dag þegar Morgunblaðið birti umfjöllun

Undanskot eigna DV - Kæra til Efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra

Ástþór Magnússon Wium | 28. mars 2010

Fréttavefurinn DV.is hefur í dag tilkynnt um að útgáfa blaðsins DV og vefsins dv.is hafi verið fært úr Birtingur ehf og að kauperðið sé trúnaðarmál. Þeim sem þekkja til þessa máls má vera ljóst að hér er um gróft undanskot eigna að ræða. Birtingur ehf er

Hreinn Loftsson að missa lögmannsréttindin?

Ástþór Magnússon Wium | 15. mars 2010

Sú saga gengur um á sumum fjölmiðlanna að vegna yfirvofandi gjaldþrots DV leiti Hrein Loftsson nú dyrum og dyngjum að kaupendum á DV því annars sé líklegt að hann fari í persónulegt gjaldþrot og missi lögmannsréttindin. Minni á greinar sem ég skrifaði

DV gjaldþrota

Ástþór Magnússon Wium | 15. febrúar 2010

Kæra fjármálamisferli útgefanda DV, kennitöluflakk og viðskiptablekkingar Ríkislögreglustjórinn – Efnahagsbrotadeild Skúlagata 21, 101 Reykjavík. Símbréf: 4442501 15. febrúar 2010 Í tengslum við undirbúning stefnu gegn útgefendum DV vegna meiðyrða

Gjaldþrota DV fjármagnað af Sparisjóð Siglufjarðar

Ástþór Magnússon Wium | 26. febrúar 2010

Innistæður einstaklinga hjá Sparisjóði Siglufjarðar eru notaðar til að fjármagna rekstur sorpblaða m.a. DV sem rekið er af gjaldþrota pýramídaþrenningu undir stjórn hæstaréttarlögmannsins Hreins Loftssonar, sem margir telja sitja sem lepp fyrir Jón

Blaðamannafélag Íslands styður mannorðsmorðingja

Ástþór Magnússon Wium | 26. febrúar 2010

Áskorun Blaðamannafélags Íslands til stjórnvalda um að síbrotamenn sem fara offari í ærumeiðingum og mannorðsmorðum njóti friðhelgi gegn dómstólum er hneykslanleg. Þeir blaðamenn sem hafa fengið á sig dóma undanfarin ár og mánuði eru nánast

Sigga liggur kylliflöt fyrir Jón Ásgeir og vill enga krítík!

Ástþór Magnússon Wium | 1. mars 2010

"Framreiðum léttmeti og gamanefni" segir einn starfsmanna Jóns Ásgeir Jóhannessonar hjá 365 miðlum, sem hefur umsjón með því sem þau segja vera "vinsælasti morgunþáttur landsins". Sigga Lund Hermannsdóttir er einn umsjónarmanna Zúúber á FM957. "Það eru

Boðaður í yfirheyrslu. Mæti ekki hjá glæpalögreglu!

Ástþór Magnússon Wium | 30. desember 2010

Í dag kl. 13 er ég boðaður til yfirheyrslu hjá Lögreglustjóranum í Reykjavík. Mæti ekki. Get ekki tekið lögreglu sem gengur erinda glæpamanna alvarlega. Fyrrum stjórnarformaður gjaldþrota fyrirtækjasamsteypu sem nú skuldar 550 milljarða án þess að eignir

Gilda önnur lög eða reglur um mig en aðra Íslendinga?

Ástþór Magnússon Wium | 16. febrúar 2011

Í janúar s.l. var ég handtekinn af starfsmönnum Lögreglustjórans á Höfuðborgarsvæðinu framan við verslun Byko í Kópavogi og færður til yfirheyrslu í fangelsið á Hverfisgötu. Af mér voru teknir í vörslu lögreglunnar gsm símar, mér lesnar reglur um 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband