2.9.2011 | 09:26
Bandaríkjamenn myrtu börn í Írak - Fjölmiđlar ţegja!
Í gćr birtust fréttir af Wikileaks leka sem stađfestir ađ bandarísir hermenn handjárnuđu og myrtu ung börn í Írak ţ.á.m. fimm börn undir 5 ára aldri og fjórar konur m.a. 70 ára gamalmenni.
Bandaríkjastjórn er hryđjuverkaríki sem á ađ gera útlćgt úr samfélagi ţjóđanna.
Áhugavert er ađ Íslenskir fjölmiđlar ađ Smugunni undanskylinni hafa ekkert fjallađ um ţetta grafalvarlega mál. RÚV, Morgunblađiđ, Fréttablađiđ og Stöđ2 virđast málpípur stćrsta hryđjuverkaríkis heims. Á sama tíma og glćpir bandaríkjanna gegn mannkyninu afhjúpast birtir hiđ veruleikafirrta fréttastofa RÚV frétt undir fyrirsögninni: "Batnandi ástand í Írak".
Fréttirnar frá Írak ćttu ađ vera nćg ástćđa fyrir Íslensk stjórnvöld til ađ reka sendiherra bandaríkjanna úr landi ásamt sínu hyski.
Viđ eigum ađ taka byggingar ţeirra hér á landi eignarnámi og gefa til góđgerđarmála enda hafa ţeir ítrekađ orđiđ uppvísir ađ njósnastarfsemi frá bandaríska sendiráđinu í Reykjavík.
Friđur 2000 mun í dag senda ţá kröfu til Utanríkisráđherra ađ hann reki bandaríska sendiherrann úr landi án tafar.
Sendiráđsskjölin: Skutu fimm smábörn til bana
Skjöl frá bandaríska utanríkisráđuneytinu sem Wikileaks hefur gert opinber varpa ljósi á atvik ţar sem bandarískir hermenn eru taldir hafa tekiđ af lífi tíu óbreytta borgara í bćnum Ishaqi í Írak áriđ 2006. Međal ţeirra voru kona á sjötugsaldri og fimm börn, ţar af eitt fimm mánađa. Eftir ađ fólkiđ var skotiđ til bana voru gerđar loftárásir til ađ hylja slóđina. Í skjölunum eru birtar spurningar frá eftirlitsmanni Sameinuđu ţjóđanna til bandarískra stjórnvalda en embćttismenn í Írak höfđu krafist ađgerđa í kjölfar atburđanna. Bandarísk yfirvöld neituđu ađ nokkuđ óeđlilegt hefđi getađ átt sér stađ.
Philip Alston starfsmađur Sameinuđu ţjóđanna skýrđi hinsvegar bandarískum embćttismönnum frá ţví ađ krufning hefđi leitt í ljós ađ fólkiđ hefđi veriđ handjárnađ og skotiđ til bana, ţar á međal fimm börn sem öll voru yngri en fimm ára. Ţetta kemur fram á McClatchy.com.
Philip Alston frá Sameinuđu ţjóđunum segist viđ blađiđ ekki geta gefiđ frekari upplýsingar en stađreyndin sé sú ađ mannréttindaráđ SŢ fylgi ekki eftir málum ţegar ríki ákveđi ađ virđa ađ vettugi erindi sem berast frá eftirlitsmönnum stofnunarinnar. Ţannig hafi fariđ um flest erindi til bandarískra yfirvalda á árunum 2006 til 2007 ţegar Íraksstríđiđ var í hámarki. Engin viđbrögđ var ađ fá hjá hermálayfirvöldum ađ sögn blađsins.
Hátt í 35.000 borgarar féllu í Írak áriđ 2006 samkvćmt tölum Sameinuđu ţjóđanna. Tćplega 36.700
Myrtu smábörn međ köldu blóđi
,,Snemma áriđ 2006, í bćnum Ishaqi í Írak, voru Hawraa, fimm ára, Aisha, ţriggja ára, Husam, fimm mánađa, Asmaa Yousif Maarouf, fimm ára, og Usama Yousif Maarouf, ţriggja ára, handjárnuđ og skotin í höfuđiđ af bandarískum hermönnum, skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir á bloggiđ sitt.
,,Ţetta kemur fram í bandarískum sendiráđsskjölum sem Wikileaks hefur birt. Hermennirnir réđust inní hús, söfnuđu 11 manns, ţar međ taliđ börnunum, saman í eitt herbergi og tóku alla af lífi. Ađ ţví loknu voru gerđar loftárásir á húsiđ, farartćki brennd og húsdýrin drepin.
WikiLeaks reveals murder of Iraqi children by US troops
Published: 01 September, 2011, 20:48
An Iraqi woman and her children walk by a US Soldiers from the First Battalion, 17th Infantry, as he guards other soldiers from possible sniper fire as they conduct a vehicle search at a checkpoint in Mosul, north of Baghdad (AFP Photo / Cris Bouroncle)
TAGS: Children, Crime, Military, Scandal, Iraq,Corruption, USA, Culture, War
The cable was signed off by Col. Fadhil Muhammed Khalaf, assistant chief of the Joint Coordination Center, and cites autopsies performed at the morgue of the Tikrit Hospital. The Join Coordination Center was based in Tikrit, hometown of Saddam Hussein, and served as a security center that was founded by US military personnel and staffed by Iraqi police officers that were trained by Americans.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Fjölmiđlar, Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 09:36 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.