8.11.2010 | 19:25
Hversvegna ekki skorið niður hér?
Mér er óskiljanlegt að bráðgáfaðir menn eins hinn mæti utanríkisráðherra ausi peningum í þarflítil sendiráð og stríðsleikjavél.
Ræddi í dag við starfsmann sendiráðs. Gat litlu svarað hvernig þeir nota tímann sinn. Skildist væri helst tengt menningu og menningarútflutningi.
Búinn að senda Össur og félögum í Utanríkisráðuneytinu fyrirspurn um hvernig sendiráðin nota peningana okkar. Eins um Varnarmálastofnun. Skil ekki hversvegna þetta er ekki skorið niður.
Framboð 7176 til Stjórnlagaþings: www.austurvollur.is/thor
634 gætu misst störf sín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
Kannski er hann ekki eins bráðgáfaður og þú heldur.
Sigurður I B Guðmundsson, 8.11.2010 kl. 23:31
Þetta er hulin ráðgáta og við þurfum að taka á þessum málum núna!
Sigurður Haraldsson, 10.11.2010 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.