5.11.2010 | 16:29
Sendum bandaríska sendiráðinu reikning
Bandaríska sendiráðið segist vera í sérstakri hættu sem skotmark hryðjuverkamanna.
Ástæðan er auðvitað sú að bandaríkin hafa farið með ofbeldi og hryðjuverkum gegn saklausu fólki eins og í mið-austurlöndum.
Þar hafa þeir farið rænandi og ruplandi eftir olíu.
Sendum bandaríska sendiráðinu reikning fyrir að skapa hugsanlega hættu af veru sinni á Íslandi. Við gætum byrjað á að skrifa reikning uppá 90 milljónir króna, sem er sú upphæð sem okkur bráðvantar núna til að útrýma matarbiðröðum næstu 12 mánuðina.
Framboð til Stjórnlagaþings: http://facebook.com/lydveldi
Eftirlit nauðsynlegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.