Erlend fyrirtæki greiði sjálf allan kostnað

Uppbygging á Keflavíkurflugvelli þarf ekki að byggjast á fjárlögum Íslands.  Þeir sem þangað vilja greiði sjálfir fyrir þjónustu og aðstöðu. Íslendingar eiga að selja sína þjónustu ekki gefa hana. 

Ég hef undanfarin ár bent á þá möguleika að byggja upp Keflavíkurflugvöll sem miðstöð friðargæslu Sameinuðu Þjóðanna. Er E.C.A. rétti samstarfsaðilinn til að þróa okkur í þá átt? Er allt uppá borðinu hjá þessu fyrirtæki? Mun starfsemi þess leiða til þess að það byrji að draga úr hernaðarbrölti þjóða sem yrði jákvætt eða ætlar E.C.A. að markaðsfæra aukningu hernaðar sem yrði neikvætt fyrir Ísland. Hafa menn kafað ofaní þetta og spurt þessara spurninga? 

http://rt.com/Politics/2010-08-31/iceland-army-russian-jets.html

http://www.thetelegram.com/Business/Employment/2010-03-27/article-1440749/European-contractor-abandoned-5-Wing-plan/1

http://www.ft.com/cms/s/0/f2a90054-b460-11df-8208-00144feabdc0.html

Framboð 7176 til Stjórnlagaþings: www.facebook.com/lydveldi


mbl.is Herþotur E.C.A. verði skráðar í öðru landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband