1.11.2010 | 15:02
Mikil tækifæri með nýrri hugmyndafræði
Ég tek undir með prófessor Porter að við þurfum að horfa til framtíðar. Ég hef bent á möguleika að Virkja Bessastaði og Ísland verði friðarland heimsins. Þá myndu laðast hingað fjöldi stofnana og starfsemi tengt friðarmálum, lýðræðisþróun, mannréttindum og umhverfismálum.
Á Stjórnlagaþingi vil ég leggja fram ákveðnar tillögur um þetta. Framboð Nr: 7176.
Auðvitað þurfum við einnig að stöðva frekari rányrkju útrásarvíkinga og spillingarpésa á Alþingi. Ný stjórnarskrá þarf að útilokað að loddarar geti áfram haft þjóðina að fíflum.
Horfið til framtíðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.