Íslenskur dómstóll lögleiðir bankarán

FinnurOlafurHéraðsdómur Suðurlands dæmdi í gær fjölskyldu til að greiða Íslandsbanka tæpar 40 milljónir króna og lögleiddi þar um leið að bankinn stæli um 20 milljónum af fólkinu.

Lánasafn Glitnis sem innihélt þetta lán var afhent Íslandsbanka með 47% afslætti

Bankaránin halda áfram!

Stöðvum Íslensku mafíuna með aðgerðum á Stjórnlagaþingi. Nánar á www.austurvollur.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Baldursson

Það á greinilega að setja stóran hóp ungs fólks sem keypti íbúðir á árunum 2005 til 2008 á hausinn. Ríkið ætlar síðan að sjá til þess að lánastofnanir geti hundelt þessa sama aumingjans fólk til æviloka, nema að það komi sér af landi brott helst til ríkja utan ESB svæðisins. Maður á ekki orð yfir forheimsku "kerfisins". Hvað græðir íslensk þjóð á því að úthysa hæfileikaríku fólki  á besta aldri með ung börn.  ARG, ÞETTA ER ÓSANNGJARNT

Sigurður Baldursson, 30.10.2010 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband