27.10.2010 | 00:22
Ögmundur sker sig úr - Verkin tala
Ögmundur Jónasson sker sig úr. Hann er óhræddur að mæta sinni þjóð og ræða málin hvort sem hann er ráðherra, þingmaður eða óbreyttur borgari.
Ég minnist þess þegar Ögmundur mætti á fundi hjá Friði 2000 til að leggja okkur lið og fór síðan með mér í Utanríkisráðuneytið til að greiða fyrir því að Friður2000 kæmist til Írak með jólagjafir og hjálpargögn. Fæstir aðrir þingmenn þorðu að leggja okkur lið. En Ögmundur mætti! Hann sá aumur á börnunum í Írak.
Við höfum aldrei verið flokksbræður við Ögmundur en ég ber mikla virðingu fyrir honum. Verkin tala.
Á stjórnlagaþingi getum við einnig látið verkin tala: www.austurvollur.is/thor
Fjörugar umræður í Salnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 00:23 | Facebook
Athugasemdir
Þú ert maður sem þorir og þig er ekki mál að styðja!
Sigurður Haraldsson, 27.10.2010 kl. 00:55
Ég er sammála um Ögmund. Nema hef verið að bíða eftir að hann hætti að styðja hina hættulegu stjórn. Og sammála Sigurði.
Elle_, 27.10.2010 kl. 07:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.