18.10.2010 | 18:49
Hugmyndabanki fyrir Stjórnlagaþing
Á vefnum www.austurvollur.is hefur verið komið upp hugmyndabanka fyrir stjórnlagaþing þar sem bæði frambjóðendur og kjósendur geta sett inn sínar tillögur/hugmyndir um stjórnarskrárbreytingar.
Einnig hægt að skrifa ummæli um áður fram komnar hugmyndir sem og mæla með eða gegn einstökum hugmyndum. Hugmyndabankann er einnig að finna á Facebook:
Stjórnlagaþing HugmyndaBanki | Promote Your Page Too
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 18:51 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.