Engin samlíking!

FinnurOlafurÞað er eitt sem vantar í þetta hjá Evu. Það er hvernig Íslensk yfirvöld eru að bregðast skyldu sinni gagnvart almennum hluthöfum, innistæðueigendum bankanna og Íslensku þjóðinni en allir þessir aðilar eru að taka skellinn fyrir bankaræningjana sem ganga enn lausir með fulla vasa fjár!

Mál Madoffs kom upp eftir að bankahrunið átti sér stað. Hann var strax settur í gæsluvarðhald og nú er búið að gera eigur hans upptækar og dæma hann í 130 ára fangelsi! Á Íslandi ríkir framsóknarmennska drullusokka sem ælta sér að komast undan réttvísinni með sinn ránsfeng.


mbl.is Bankahrun líkist máli Madoffs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

Mér finnst menn nokkuð rólegir.

Hörður Halldórsson, 13.9.2009 kl. 11:01

2 Smámynd: Baldur Sigurðarson

Madoff var dæmdur í 150 ára fangelsi... ekki 130 ára. Hann stal álíka miklu á 20 árum og Íslensku glæpamennirnir á 20 mánuðum. Hann var dæmdur eftir 20 ár í 150 ára fangelsi, en þeir ganga lausir og aka um á sportbílum. Fjandinn hafi það.

Baldur Sigurðarson, 13.9.2009 kl. 11:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband