18.4.2009 | 16:48
Lýðræðishreyfingin með 32,5% fylgi samkvæmt nýrri skoðanakönnun á mbl.is
Lýðræðishreyfingin með 32,5% fylgi samkvæmt nýrri skoðanakönnun á mbl.is
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun í dag á bloggvef Morgunblaðsins sem 1170 manns hafa svarað er Lýðræðishreyfingin með 32,5% fylgi.
Vinstri Grænir 19,5%, Samfylking 13,7%, Framsókn 10,6%, Sjálfstæðisflokkur 22,2% og Borgarahreyfingin 1,5%.
Samkvæmt þessu er Lýðræðishreyfingin orðinn stærstu stjórnmálasamtök landsins.
Hægt er að sjá könnunina hér:
http://hvitiriddarinn.blog.is/blog/hvitiriddarinn/entry/856870/
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 16:49 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.