22.3.2009 | 22:55
Útsending hafin á FM100.5 - frettavakt.is
Lýðvarpið er komið í loftið á FM100.5 og www.frettavakt.is
Hlustið á Íslandsklukkuna kl. 07 í fyrramálið og hádegisvaktina kl. 11:50 þar sem við fylgjumst með fréttunum og spáum í hverju er stungið undir stól af ritskoðun RÚV.
Lýðvarpið og frettavakt.is færir þér á einum stað fréttirnar af öllum fjölmiðlunum og óritskoðaðar fréttir frá Ríkisútvarpinu!
Vefsíðan er www.frettavakt.is og útvarp Lýðvarpsins á FM100.5
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 22:58 | Facebook
Athugasemdir
Vantar þig ekki kapitaliskan fréttahauk?
Offari, 23.3.2009 kl. 12:16
Þú ert asni Ástþór.
Þorsteinn (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 20:20
Þessi fréttavefur er hann útibú frá mogga vefnum
FG (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 08:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.