19.3.2009 | 18:47
Áhugavert símtal við fréttastofu RÚV
Ríkisfjölmiðlarnir eru duglegir að sniðganga suma og hampa öðrum. Hér er áhugavert símtal við fréttastofu RÚV um þessa skoðanakönnun.
Auðvitað "mælist" Lýðræðishreyfingin alls ekki í könnuninni því Ríkisfjölmiðlarnir, Kastljós, Silfur Egils og frettastofa RÚV og Ríkisútvarpsins hafa synjað allri umfjöllun um okkar framboð og stefnumál fram að deginum í dag. Hlusta hér
Í dag fáum við að mér skilst "7 mínútur" í Kastljósinu. Það er klippt til af starfsmönnum RÚV, ekki var orðið við þeirri beiðni að hafa viðtalið óklippt.
Nánari upplýsingar um Lýðræðishreyfinguna: www.lydveldi.is
Prófkjör á austurvollur.is
Ný könnun: Stjórnarflokkarnir fengju meirihluta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Fjölmiðlar, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 19:14 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.