Það tók ekki Þráinn Bertelsson nema örskamman tíma að afhjúpa lýðskrumið í Framsóknarflokknum:
"Þauð tíðindi hafa borist mér til eyrna að aldrei hafi komið til greina í alvöru að stjórn Kjördæmissambands Reykjavíkur í samvinnu við formann Framsóknarflokksins sýndi flokksfélögum það traust að mæla með prófkjöri meðal allra flokksmanna í Reykjavík til að setja saman framboðslista í komandi kosningum. Ég aðhyllist ekki pólitík reykfylltra bakherbergja og dreg hér með framboð mitt til baka. Úrsögn úr flokknum fylgir."
Enginn stjórnmálaflokkanna gengur heill til skógar. Þeir byggjast allir sem einn á úreltum hugsjónum um valdaklíkur. Því fyrr sem þjóðin áttar sig á þessu því fyrr vinnum við okkur úr drullupyttnum sem þetta fólk hefur komið okkur í.
Þráinn Bertelsson er boðinn velkominn til Lýðræðishreyfingarinnar. Þar fær lýðræðið að njóta sín:
Þitt atkvæði á þing!
Kjóstu þína eigin persónu á þing!
Flestir láta ekki pabba gamla ráða vali á maka. Slíkt er jafn úrelt fyrirbæri og fulltrúalýðræðið. Hvers vegna eiga aðrir að fara með þitt atkvæði á Alþingi þegar komin er tækni fyrir milliliðalaust lýðræði.
Beint og milliliðalaust lýðræði
Fáist til þess nægur stuðningur breytum við stjórnarskránni og færum þér kosningarétt á Alþingi. Óskir þú að greiða atkvæði um einstök mál á Alþingi er næsti hraðbanki þinn kjörklefi!
Einstaklingsframboð í stað úrelt flokkakerfis
Við súpum nú seyðið af spilltum flokkadráttum og ráðherraræði. Lýðræðishreyfingin mun aðstoða 126 einstaklingsframboð og moka út spillingunni með beinu og milliliðalausu lýðræði.
Stefnuskrá Lýðræðishreyfingarinnar
Hér getur þú tilfnefnd frambjóðendur eða skráð ósk um framboð á lista Lýðræðishreyfingarinnar:
Tilnefndu frambjóðendur
Hér má lesa meira um spillinguna í Framsóknarflokknum:
// Opnið augun fyrir þessum blekkingarleik...
Ég vek athygli á orðum Erlu af Eyjunni.is í dag en hún skrifar: "Í öllum mótmælum hafa Vinstri Grænir stjórnað eins og í dag Katrín Oddsdóttir. Í gærkvöld var Svandís Svavars áberandi og ekki sést betur á gamlársdag á í frettamynd visir.is Sóley Tóma... | Birt 21.1.09 23:16 Stofnuð: 21.1.09 23:16 Breytt: 21.1.09 23:37
|
|
// Bankaræningjann Ólaf Ólafsson í gæsluvarðhald og eignafrystingu STRAX!!!
Að reyna að troða því bulli í þjóðina að hlutabréfaviðskipti í Kaupþing hafi farið í gegnum Jómfrúreyjar vegna "skattahagræðingar" er bara hálf sagan. Hinn hluti falsmyntarinnar er blekkingin sem Ólafur setti á svið til að spila á almenna hluthafa... | Birt 20.1.09 0:22 Stofnuð: 20.1.09 0:22 Breytt: 20.1.09 1:09
|
|
| |
|
// Framsóknarfundurinn: Lýðræðissinnar eru vitleysingar - Taka ekki tilsögn
"Ástþór og Lýðræðishreyfingin er eina alvöru lýðræðið, þú ættir að kynna þér hvernig þar öllum er gefið valfrelsi" öskraði einn hneykslaður framsóknarmaður yfir fundinn í hita leiksins þegar tekist var á um kosningu fulltrúa á flokksþingið.... | Birt 8.1.09 19:35 Stofnuð: 8.1.09 18:45 Breytt: 8.1.09 19:44
|
|
// Burt með skrílinn
Framsóknarflokkurinn er og verður spilltasta greni landsins. Það er deginum ljósara. Hættið að pukrast með þetta flokksskrípi og kosningar í týndum skókössum í kjallaraholum. Burt með þennan skríl og þeirra flokk. Leggið spillingaraflið Framsókn niður!... | Birt 7.1.09 18:38 Stofnuð: 7.1.09 18:38 Breytt: 7.1.09 18:55
|
|
// Ekkert breytist í spilltasta greni landsins
Framsóknarspilling í kjallaranum er uppfærsla á gömlu leikriti sem var endurflutt í kvöld í Þjóðleikhúsinu, í dimmum kjallaranum. Enda þolir það sem þarna er að gerast ekki dagsins ljós. Nú er flokkseigendafélag Finns Ingólfssonar & Co búið að finna lepp... | Birt 6.1.09 23:53 Stofnuð: 6.1.09 23:53 Breytt: 7.1.09 0:39
| |
// Var flokkeigendafélagið á staðnum?
Geta blaðamenn fundið út hvort flokkseigendafélagið var á staðnum. Verður þetta ekki áfram spilltasta greni landsins? Mjög viðeigandi að þeir færðu Framsóknar fundinn ofaní kjallara. Það liggur við manni finnist best að múrað sé uppí alla glugga og... | Birt 6.1.09 22:22 Stofnuð: 6.1.09 22:22 Breytt: 6.1.09 22:24
| |
// Getum við fengið nöfnin?
Þetta var náttúrlega í fínu lagi eins og annað hjá Framsóknarbankanum. Væri ekki rétt að þeir birti lista yfir millifærslurnar, hverjir voru samningsaðilarnir og hvert peningarnir voru sendir. Bankaleynd ætti ekki að þurfa við slíkar löglegar og... | Birt 29.12.08 19:36 Stofnuð: 29.12.08 19:36 Breytt: 29.12.08 19:39
| |
// Bréfið til Geir sem Mogginn neitaði að birta
Hér er bréf sem ég sendi til Geir Haarde 22. október s.l. og Morgunblaðið neitaði að birta: Hr. Forsætisráðherra, nú er nóg komið! Þinn tími er kominn Geir. Kominn tími á þig að fara frá völdum og víkja til hliðar áður en þú veldur Sjálfstæðisflokknum og... | Birt 29.12.08 16:56 Stofnuð: 29.12.08 16:56 Breytt: 29.12.08 16:56
| |
// Spilltasta greini landsins
Fréttin um að Ólafur Ólafsson hafi leynt eignarhaldi til að komast yfir hlut í Icelandic Group, er í ætt við annað úr þessu spilltasta greni landsins, Framsóknarflokknum. Ólafur Ólafsson sem sölsaði undir sig Skipadeild SÍS / Samskip hefur verið með... | Birt 22.12.08 1:18 Stofnuð: 22.12.08 1:18 Breytt: 22.12.08 1:42
| |
// Jónína Ben og Framsóknarflokkurinn
Það er áhugaverð hugmynd hjá Jónínu Ben að ganga í Framsóknarflokkinn ogsækjast þar eftir að komast í forystusveit til að breyta þessu spilltastagreini landsins eins og ég hef löngum kallað þetta flokksskrípi. Égreyndi þetta fyrir nokkrum árum sjálfur,... | Birt 21.12.08 17:00 Stofnuð: 21.12.08 17:00 Breytt: 21.12.08 19:39
| |
// Úr öskunni í eld kommúnista
Vonandi bara að þjóðin vakni. Í trylltum dansi sínum um gullkálfinn undanfarinn áratug var þessi þjóð blind og heyrnarlaus. Þeir sem bentu á að ekki væri allt með felldu voru gjarnan rakkaðir niður með margvíslegum uppnefnum. Ég fékk flóruna af viðnefnum... | Birt 13.12.08 18:43 Stofnuð: 13.12.08 18:43 Breytt: 13.12.08 18:57
| |
// Spilltasta greni landsins |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.