Skilur forsetinn ekki ólögmæti viðskiptanna?

Nýju fötin keisaransMeð ólíkindum er að Ólafur Ragnar skilji ekki að útrás bankanna byggðist upp á ólögmætum pýramídaviðskiptum eða Ponzi svikamyllu. Forsetinn gerir sig og Íslensku þjóðina að athlægi í fjármálaheiminum með þessum orðum:

As we polish off dinner at the presidential residence, Grímsson blames Iceland’s catastrophe primarily on forces far beyond the bankers’ control, among them the global economic downturn and the “surprise” actions of the British government. “Had [Gordon Brown] not decided to utilize the terrorist legislation against Kaupthing, the difficulty of the Icelandic case would not have been so dramatic,” Grímsson insists. Only incidentally does he acknowledge that Iceland’s bankers may have been “overambitious.”  Viðtalið í heild

Ólafur og Ólafur hala inn frá KatarÞað er varla að ég trúi því að maðurinn sjái það ekki enn að um svikamyllu fjárglæframanna var að ræða sem byggðist meðal annars á blekkingarleik gagnvart almennum sparifjáreigendum og sjónverfingum með gervifjárfesta sem forsetinn tók sjálfur þátt í á erlendum vettvangi.

Annaðhvort er forseti Íslands einn sá mesti asni sem komist hefur í embætti þjóðhöfðingja, eða argasti skúrkur sem ekki þorir að gangast við hlutunum eins og þeir eru.  Það hlýtur að koma að því að forsetinn átti sig á því að þjóðin og fjármálaheimurinn kaupa ekki lengur ævintýrið um nýju fötin keisarans.


mbl.is Dorrit segist lengi hafa varað við fjármálahruni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Hann ætti í raun að segja af sér og eða eiga von á að vera dæmdur sem landráðamaður sem hann er ásamt mörgum öðrum

Valdimar Samúelsson, 10.2.2009 kl. 23:08

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Hér svífur viskan yfir vötnum sem áður.

hilmar jónsson, 10.2.2009 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband