Össur Skarphéðinsson ræðir lýðræðið við Ástþór Magnússon

LýðveldishreyfinginÖssur Skarphéðinsson ræddi við mig um beint lýðræði, fjölmiðla og fleira á INNTV.

Hér er linkur til að horfa á þáttinn.

Nánar um Lýðræðishreyfinguna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lýðræði segirðu. Hljómar dáldið eins og kaldastríðsmantran um "lýðræði gegn kommúnisma" þar sem lýðræði þýddi í raun KAPÍTALISMI/Arðræningjastefna.

ari (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 21:28

2 Smámynd: Ástþór Magnússon Wium

Ari, þú fellur alltaf í þá gryfju að kommenta með þínum kommúníska hætti án þess að lesa eitt eða neitt um málin. Þú ættir að kynna þér lydveldi.is

Ástþór Magnússon Wium, 11.1.2009 kl. 01:48

3 identicon

Og þú fellur í þá gryfju að hrópa kommúnisti kommúnisti um allt sem er þér ekki að skapi. Ég er ekki einu sinni viss um að þú vitir hvað kommúnisti þýðir. Þér finnst það bara hentugur stimpill á fólk.

Segðu mér annars, mun lýðræðishreyfingin styðja einstaklingsframboð kommúnista?

ari (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 02:33

4 Smámynd: Ástþór Magnússon Wium

Ari, já Lýðræðishreyfingin mun styðja alla einstaklinga sem þjóðin vill í framboð.

Fjöldinn er 126. Endanlegt val frambjóðenda mun fara fram með lýðræðislegu forvali sem öll þjóðin fær tækifæri til að gerast þátttakendur í.

Lýðræðishreyfingin mun ekki taka afstöðu til neinna mála annað en að greiða götuna fyrir beint og milliliðalaust lýðræði.

Ástþór Magnússon Wium, 11.1.2009 kl. 03:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband