5.1.2009 | 01:00
Brown talar úr rassgatinu
Það er óhugnalegt að heyra í þessari frétt hvernig forsætisráðherra Breta talar úr rassgatinu niður til fólksins sem verið er að murka lífið úr þarna í Gaza.
Þetta er með ólíkindum hvernig þessi skrímsli komast í leiðtogasæti í lýðræðisríkjum.
Utanríkisráðherra okkar Íslendinga fordæmir morðin með froðusnakki
í stað þess að nota embætti sitt til að gera einhverja alvöru hluti í málunum.
Ingbjörg Sólrún og Baugsforsetinn eiga það sameiginlegt að svara ekki grasrótinni þótt þaðan streymi bestu hugmyndirnar.
Mér býður við þessum svínum!
Æfðu innrásina í átján mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:02 | Facebook
Athugasemdir
Ástþór! Sem verðandi forseti lýðveldisins þarftu að vanda orðavalið betur.
marco (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 01:09
Viljir þú forseta falsa fagurgalans þá er ég ekki þinn maður. Viljir þú sannleikan og heiðarleg vinnubrögð þá er ég þinn maður.
Ástþór Magnússon Wium, 5.1.2009 kl. 01:19
væri frekar fyrir venjulegan mann sem talar venjulegt mál frekar en snobbhænsnið ÓRG ;)
Ari (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 03:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.