Uppskrift ađ friđsömum mótmćlum

Nýju fötin keisaransStćrsti hluti ţjóđarinnar sćttir sig ekki viđ ástandiđ sem skapast hefur í kjölfar bankahrunsins og flestir verđa fyrir búsifjum. Fólkiđ vill sjá valdhafa axla sína ábyrgđ sem auđvitađ gerist ekki nema međ bćđi alţingis- og forsetakosningum. Allt annađ er og verđur frođusnakk sem ekki mettar ţjóđina.

Ţaulseta stjórnarherrana eftir ađ hafa gert í buxurnar er sem olía á ófriđarbál sem á sér varla fordćmi á Íslandi. Stífbónađar nýársrćđur slökkva ekki eldana. Ţegar ţúsundir atvinnuleysingja bćtast í ţann hóp sem geta ekki séđ fjölskyldum sínum farborđa, er hćtt viđ ađ fjölskyldan leysist upp á mörgum bćjum, og hundruđ ef ekki ţúsundir vonleysingja ráfi götur Reykjavíkur međ herta sultaról. Fólk í slíku ástandi getur hćglega orđiđ auđveld bráđ klappstýrum ofbeldismótmćla.

Mótmćlendur ögra lögregluÍslendingar er seinteknir til mótmćla. Íslendingar hafa jafnan úthrópađ jafnvel friđsömustu mótmćlendur hérlendis sem ţorpsfífl og vitleysinga. Ég fékk ţann skammt óţveginn eftir ađ nota óhefđbundnar ađferđir í Hérađsdómi Reykjavíkur ţegar reynt var ađ koma mér í 16 ára fangelsi fyrir ţćr sakir ađ mótmćla stuđningi Íslands viđ innrás Bush í Írak.

Naktir mótmćlendurEn mótmćli byggjast ávallt á óhefđbundnum ađferđum. Ţau ţurfa ađ valda einverri truflun til ađ skila árangri. Hiđ minnsta sjóntruflun og stinga í stúf viđ umhverfiđ. Mótmćli snúast um ađ ná athygli fjölmiđla nćgjanlega oft og lengi til ađ umfjöllun skapist um málefniđ. Fjölmiđlar, sérstaklega ritskođađir fjölmiđlar eins og viđ höfum átt ađ venjast á Íslandi, hleypa ekki í loftiđ ţeim sem ekki eru eigendum ţóknanlegir nema búin sé til frétt dagsins.

Ég notađi jólasveinabúning til myndrćnna mótmćla í Hérađsdómi 19.12.2002 ţegar koma átti mér í 16 ára fangelsi fyrir andóf gegn stríđsbröltinu í Írak. Ákćran var tekin fyrir í vikunni fyrir jól, ári eftir ađ utanríkisráđuneytiđ stöđvađi međ lögregluvaldi á Keflavíkurflugvelli flugvél sem komin var í flugtaksstöđu og átti ađ fćra frá Friđi 2000 jólagjafir, lyf og matvćli til stríđshrjáđra barna í Írak. Sakirnar á mig voru fjarstćđukenndur tilbúningur, brot á tjáningarfrelsi og réttarfarsreglum. Tilgangur minn međ ađ mćta í búningi jólasveinsins og setja málsgögn sem ég fékk afhent af dómaranum í jólasveinapoka, var ađ sýna lítisvirđingu ţeim stjórnvöldum og dómara sem létu hafa sig í ađ misnota dómskerfiđ. Segja á myndrćnan hátt ađ ég tćki hvorki mark á frođuruglinu ţeirra fyrir réttinum né fjarstćđukenndri ákćrunni. 

Máliđ gegn mér í Hérađsdómi var aftur tekiđ fyrir 15.04.2003. Ţetta bar nákvćmlega uppá ţann dag sem loftárásir hófust á Írak.  Fjögur ţúsund manns, óbreyttir borgarar börn og gamalmenni hlutu blóđugan dauđdaga ţennan dag í Írak međ flugskeytum sem ţau fengu send ađ himnum ofan međ stuđningi Íslendinga. Mér ofbauđ svo, ađ á síđustu stundu áđur en ég mćtti í réttinn, skipti ég í hvíta skyrtu og atađi hana tómatsósu. Ţannig mćtti ég fyrir dómarann og ákćruvaldiđ. Ţannig sýndi ég ţeim mína lítisvirđingu á stuđningi Íslendinga viđ morđóđan Bush bandaríkjaforseta. Ég yfirgaf síđan réttinn međ ţví ađ skella á eftir mér hurđinni og sagđist ekki mćta aftur í ţann skrípaleik sem ţarna fćri fram. Ég stóđ viđ ţau orđ og mćtti aldrei aftur í réttarhaldiđ.

FjölmiđlasvínEins og ég hef mátt reyna, í ţeim óvenjulega skrípaleik ritskođađra fjölmiđla og snobbađra fréttamanna sem hér hefur viđgengist, getur tekiđ tíma ađ fá bođskapinn í gegn. Hann kemst sjaldnast óbrenglađur til skila.

Hinsvegar finnst engin lausn í mótmćlum byggđum á ofbeldi. Ţađ er bál sem erfitt yrđi ađ slökkva og Ísland má alls ekki ţróast í ţá átt. Viđ getum horft til Ísrael ţar sem nútíma hryđjuverk hófust. Ţótt ofbeldisfull mótmćli og hryđjuverk hafi ţar komiđ einhverjum til valda á síđustu öld, fékk sú nýja ţjóđ um leiđ ofbeldiđ í vöggugjöf. Hvar sem ofbeldi hefur veriđ notađ í andófi, hefur ţađ leitt til meira ofbeldis. Sama myndi gerast hér. Ef knúinn yrđi fram árangur međ ofbeldi, mun ţađ leiđa af sér enn meira ofbeldi. Ofbeldisaldan gćti varađ tugi eđa hundruđ ára og eitrađ öll samskipti okkar og lífsmynstur. Viđ viljum ekki slíkt ţjóđfélag.

Hversvegna mćta mótmćlendur ekki međ skyriđ eđa tómatsósubrúsana í mótmćlin frekar en međ hnífa og múrsteina? Mun áhrifameira fyrir myndavélarnar og slasar engan ţótt hann fái gusuna yfir sig. Mesta lagi kostar gott bađ og fatahreinsun.

Gandhi og saltiđBorgaraleg óhlýđni er önnur útfćrsla mótmćla. Ţađ ađ gera ekki eitthvađ sem "kerfiđ" ćtlast til getur veriđ áhrifaríkt. Einnig ađ gera eitthvađ sem er "bannađ" en međ friđsömum hćtti.

Frćgasti mótmćlandinn, Gandhi, í saltgöngunni frćgu, truflađi bćđi umferđ og ţjóđlíf og hóf ađ vinna salt í trássi viđ lög sem bönnuđu almenningi slíkt. Ekki ólíkt kvótamáli Íslendinga.

Hér á Íslandi mćtti útfćra ţetta međ ţvi ađ mótmćlendur fengju lánađa báta, eđa bara tćkju ónotađa báta tímabundnu eignarnámi, og fćru ađ fiska án kvóta. Leyfđu síđan lögreglu ađ handtaka sig viđ löndum sem hluta af friđsömum mótmćlum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Guđmundsdóttir

Gott nýtt ár og megi friđur vera međ okkur öllum á nýja árinu.

Mikiđ rétt , ţađ er erfitt er ađ mótmćla á einhvern "réttan " hátt.  En undir öllum mótmćlum kraumar "réttlát" reidi. Reidi sem er undirrót mótmćlanna.

Mótmćli sem ţú stundadir í Héradsdómi eru í bland grafalvarleg og sprenghlćgileg. ţú ert svolítid framúrstefnulegur í mótmćlunum og svona afgerandi framkvćmdir eins og ţú gerir í mótmćlaskyni eru til ţess fallnar ad margir álíta ţig klikk - sem er alveg hid besta mál- nema ţegar sóst er eftir embćtti forsetans. Ég hugsa ad meginţorri Íslendinga vilji helst hafa fridsaman forseta. Ekki spurnig. En ég held einhvernveginn ad fáir vilji einhverjar uppákomur og mótmćli frá forsetaembćttinu.  Ég held barasta ad ég mundi missa andlitid ef forsetinn fćri ad mćta á fundi í "blódugum " skyrtum og í jólasveinabúningi í mótmćlaskyni vid adgerdir úti í heimi.  Vid vitum ad veröldin er öll ötud blódi í augnablikinu og lokum ţví midur augunum fyrir ţví- flest okkar. ţví midur!!  Enda spurning - hvad get ég gert til ad hjálpa ödrum?  Mótmćla útötud tómatsósu??  Varla skilar ţad miklu  fyrir heimsfridinn!  Íslendingar hafa hingad til átt erfitt međ ad láta eftir sér ad mótmćla og eru eiginlega byrjendur á ţessu svidi. Margir muna samt eftir konu sem hrópadi "Ísland úr Nató -herinn burt" og sumir muna jafnvel hvar ţessi góda kona starfadi í mörg ár! 

Einhvernvegin finnst mér ófridurinn í heiminum bara ágerast og vandamálin velta sér í hringi ár eftir ár.....

Birna Guđmundsdóttir, 2.1.2009 kl. 14:20

2 Smámynd: Ástţór Magnússon Wium

Birna, ţú ert ţarna ađ blanda saman tveimur ólíkum stöđum. Ég var ţarna í hlutverki forstöđumanns friđarhreyfingar, ekki sem forseti Íslands. Ţú gćtir á sama hátt sagt ađ ţađ vćri ekki viđ hćfi ađ forseti Íslands segđi forsćtisráđherra međ "skítlegt eđli" enda gerđi sá sem nú situr á Bessastöđum ţađ í allt annarri stöđu en hann er nú.

Ţótt ţú skiljir ţađ kannski ekki Birna, ţá skiluđu mótmćlin mín árangri. Ţau vöktu athygli víđa um heim. Hingađ til lands, til ráđuneyta flugfélaga og annarra stofnana bárust yfir 10,000 mótmćlabréf frá ţingmönnum, forráđamönnum félagasamtaka t.d. Amnesty félögum erlendis, frćđimönnum og fleiri.

Niđurstađan var ţessi: Íslenskir ráđamenn hćttu viđ ţau áform sína ađ leggja til flugvélar í flutninga á vopnum og hermönnum til stríđsins í Írak. 

Ástţór Magnússon Wium, 2.1.2009 kl. 14:45

3 Smámynd: Birna Guđmundsdóttir

Ástţór, vissulega eru hlutverkin sem vid erum í  á lífsleidinni ólík- margt sagt í hita leiksins !  Forsetinn er jú hinn fridsamasti madur - ţó ekki hafi ég mikla trú á ad hann í edli sínu sé mikid annad en sá sem lét út úr sér hin" frómu" ord.  Kannski finnst mér ţú eiga ad vera smá mildari í ordavali- rottur og svín eru mjög gáfadar skepnur og eiga ekki ad notast á á svona neikvćdan hátt:)  Annars er hátíd grísanna í Íslensku ţjódfélagi ad ljúka -ţó fyrr hefdi verid!

Ég veit vel ad mótmćli ţín vöktu heimsathygli - skildi reyndar aldrei af hverju flugvélin var stoppud full af gladningi til fátćkra og ţurfandi. Fannst ţad eitt útaf fyrir sig ljót adgerd - sem bitnadi mest á börnum.  Fannst adgerdin mest vera til ad gera ţig tortryggilegan í augum almennings.  En nú er árid2009 komid og kannski  fćrir ţad okkur trú -von - kćrleika og frid. 

Birna Guđmundsdóttir, 2.1.2009 kl. 18:53

4 Smámynd: Ástţór Magnússon Wium

Birna, ég held ţú hafir hitt naglann á höfuđiđ međ ţví ađ margar ađgerđir gegn mér hafa veriđ gerđar til ađ eyđileggja trúverđugleika málstađsins.

Menn hér hrćddust ţađ ađ einhver sem stóđ utan kerfisins vildi koma inn međ ţau yfirlýstu markmiđ um ađ hreinsa til og upprćta spillinguna eins og ég lýsti yfir viđ frambođ mitt áriđ 1996.

Ţá veit ég til ţess ađ Utanríkisráđuneytiđ fékk ádeilur og var beitt ţrýstingi vegna fyrri ferđar minnar til Írak, ţegar Íslenski jólasveinninn (Kristján Árnason) steig úr flugvél Friđar 2000 orđunum: "Hćttiđ ađ drepa börnin mín" Ţetta varđ um leiđ frétt um alla heimsbyggđina og tafđi áćtlanir bandaríkjamanna um innrás í Írak um mörg ár.

Ástţór Magnússon Wium, 2.1.2009 kl. 19:18

5 identicon

Frábćrt!!

Beggi Dan (IP-tala skráđ) 4.1.2009 kl. 22:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband