Getum við fengið nöfnin?

Þetta var náttúrlega í fínu lagi eins og annað hjá Framsóknarbankanum. Væri ekki rétt að þeir birti lista yfir millifærslurnar, hverjir voru samningsaðilarnir og hvert peningarnir voru sendir. Bankaleynd ætti ekki að þurfa við slíkar löglegar og afskaplega eðlilegar færslur eins og hér um ræðir.

FinnurOlafurVoru þetta innlendir eða erlendir aðilar? Voru þetta aðilar sem tengdust Framsóknarflokknum eða öðrum stjórnmálaflokkum hér á landi? Tengdust þeir hluthöfum bankans eða stjórnendum? Hvert voru peningarnir sendir, utan Evrópulögsögu? Það eru fjölmargar spurningar sem þyrfti að svara til að almenningur geti sætt sig við Hreinsþvottinn á þessu hjá þeim félögum í spilltasta greni landsins. 

Sjá nánar þessa grein: Hversvegna ekki í gæsluvarðhaldi?

P.S. Orðið "Hreinsþvottur" er nýtt orð sem ég sá á sorprit.com  Þar á síðunni sorprit.com segir að þýðingin á þessu orði sé "Dirty Business" og þetta tengist fjármálaleikfimi sem kennd sé við Grísaskólann Höfðabakka. 


mbl.is Engar ólögmætar færslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband