21.12.2008 | 17:18
Varaforsetaefni fundið
Ég veit reyndar um fleiri forseta og ráðamenn sem þyrftu að víkja og sem eru í engum tengslum við veruleikann eins og bandaríkjamenn segja um Mugabe. Íslendingar eru manna duglegastir að kjósa yfir sig lýðskrumara í æðstu embætti í "lýðræðislegum" kosningum.
Þannig var þetta t.d. árið 2004 þegar fram fóru Íslenskar forsetakosningar að sovéskri fyrirmynd sem stýrt var af fjölmiðlum í eigu stuðningsmanna forsetans. Sjá meira um það hér. Væri ekki í ætt við annað að bjóða Mugabe varaforsetastöðu hér og geyma þannig tvo spillingarpésa í sama búrinu.
Mugabe verði að víkja | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:26 | Facebook
Athugasemdir
Jú var það ekki nákvæmlega það sem ég sagði með tilvísun í "lýðræðislegar" forsetakosningar árið 2004. Taktu eftir gæsalöppunum!
Ástþór Magnússon Wium, 21.12.2008 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.