ÚtvarpSaga - Viðtal 18.12.08

Ég var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur á Útvarpi Sögu. Við ræddum DV vefinn malefnin.com, kæru mína til lögreglunnar svo og handtöku mína og gæsluvarðhald um árið vegna mótmæla gegn stríðsstefnu ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar.  Hlusta hér

 

Nýleg samskipti Ástþórs Magnússon og ritstjóra DV Reynis Traustasonar:

Hljóðupptaka - Skítlegt eðli sorpritstjórans afhjúpað. Hér er greinin um upptökuna

Grein Ástþórs: Sannleikann á borðið

 

Kærur til lögreglunnar vegna DV vefsins malefnin.com:

Kæra 1 til lögreglu   -   Kæra 2 og beiðni um álit frá Blaðamannafélagi Íslands

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorvaldur Guðmundsson

Það hefur nú ekki alltaf verið talað fallega um þig á Sögu Ástþór og ertu ekki farin að gæla við baugsniðil með því að fara í viðtal þangað. En þú sjálfsagt leggst við fóta allra sem sýna þér smá vinsemd og kyssa þig með vörunum þótt þeir rægi þig með tungunni.

Þorvaldur Guðmundsson, 18.12.2008 kl. 12:40

2 Smámynd: Ástþór Magnússon Wium

Eins og fram kemur í þættinum á Útvarpi Sögu hef ég ekkert á móti gagnrýnni þjóðfélagsumræðu. Ég stend ekki í vegi fyrir né hræðist málefnalega umræðu um mín stefnumál. En þegar gagnrýnin hefur þróast uppí rætið skítkast, nafnaköll, upplognar sakir og ofbeldishótanir og höfundar faldir undir dulnefnum eins og á vefnum malefnin.com hefur tjáningarfrelsið snúist upp í andhverfu sína. Skora á þig að hlusta á þáttinn en þar er þetta rætt nánar.

Ástþór Magnússon Wium, 18.12.2008 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband