4.11.2010 | 18:03
Sjáið video hér - Talar í hringi
Takið eftir hvernig formaður Sjálfstæðisflokksins talar út og suður. Hann gerði það fyrir kosningar og gerir enn. Ekki einsdæmi, virðist einhverskonar stjórnmálapest sem hefur lagst á þingmenn.
Gamla flokkadraslið er gegnumsýrt spillingu og ónýtt. Þessvegna virkar hvorki Alþingi né stjórnsýslan rétt eins og Gylfi Arnbjörnsson segir.
Nú þarf að söðla um. Ég er í framboði til Stjórnlagaþings með tillögur um skilvirkari og haghvæmari stjórnsýslu með beinu og milliliðalausu lýðræði. Framboð 7176. Á Facebook: www.facebook.com/lydveldi
Bjarni mótmælir orðum Gylfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Athugasemdir
Verst er að stór hluti þjóðarinnar vill þetta
Heilaskemmdir
eg bara skil þetta ekki
engann veginn
Æsir (IP-tala skráð) 4.11.2010 kl. 21:53
Mjög gott dæmi um ótrúverðuga hegðun. Hver getur treyst formanni stjórnmálaflokks sem getur ekki svarað svona einfaldri spurningu á heiðarlegan hátt?
Grefill, 4.11.2010 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.