Á Finnur að sleppa með skrekkinn og peningana?

frumherjiHversvegna er fyrrverandi bankamálaráðherra enn eigandi stórfyrirtækis sem hann keypti fyrir stolna peninga? Á Finnur að sleppa með skrekkinn og peningana?

FinnurOlafurHversvegna eru peningarnir sem stolið var af okkur með svokallaðri "einkavæðingu" bankanna og ponzí svindli ekki sóttir? Hversvegna er Frumherji, Samskip, Hagar og önnur fyrirtæki í eigu svindlaranna ekki þjóðnýtt?

Fyrir rúmum áratug kallaði ég Framsóknarflokkinn "Spilltasta greni landsins" sem var réttnefni. Eins og krabbamein hefur spillingin dreift sér í flesta stóla Alþingis og stofnanir. Í síðustu viku dæmdi pólitískt skipaður dómari fjölskyldu til að greiða ræningjabanka 58 milljónir. Aðeins bankinn naut velvildar, yfirtók þetta lán á 21 milljón með helmings afslætti frá ríkisbanka.   

Á Stjórnlagaþing vil ég til að setja nýjar leikreglur þar sem þjóðin er í forsæti í stað glæpahyskis gömlu flokkanna. Framboð Nr. 7176 www.austurvollur.is/thor 


mbl.is 22.000 með skuldir í löginnheimtu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sáttur við þig og flott barátta!

Sigurður Haraldsson, 3.11.2010 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband