19.10.2010 | 17:24
Hugmyndabanki/Upplýsingavefur fyrir Stjórnlagaþing á www.austurvollur.is
Tillögur að stjórnarskrárbreytingum eru farnar að berast á vefinn www.austurvollur.is en þar hefur verið komið upp Hugmyndabanka fyrir Stjórnlagaþing.
Einnig að finna á Facebook: Stjórnlagaþing HugmyndaBanki
Frambjóðendur og kjósendur geta sett inn sínar tillögur/hugmyndir um stjórnarskrárbreytingar. Einnig hægt að skrifa ummæli um áður fram komnar hugmyndir sem og mæla með eða gegn einstökum hugmyndum.
Talningarvélar telja atkvæði til stjórnlagaþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.