Gæsluvarðhald og þjóðnýta fyrirtækin þeirra

Það er komið miklu meira en þarf til að taka þessa menn úr umferð. Ég skora á stjórnvöld að setja lög á Alþingi um þjóðnýtingu allra fyrirtækja sem tengjast svikamyllunni.

Í gæsluvarðhald með allt settið sem rændi bankana. Menn hljóta að vera búnir að sjá það núna að þetta var skipulögð glæpastarfsemi og skólabókardæmi um Ponzi svik.

Gæsluvarðhald fljótvirkasta leiðin til að endurheimta peningana. Sleppa þeim ekki fyrr en peningarnir eru fundnir.

Forgangsröðum hagsmunum, smákrimmana úr fangelsum og inn með stóru bankaræningjana strax og fyrirvaralaust.


mbl.is Glitnir: „Skýstróks-áætlunin“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ThoR-E

er ekki öll fyrirtæki þessara manna komin yfir á eiginkonur og fjölskyldumeðlimi eins og eignir þeirra, eða veðsett upp í topp.

Þeir kunna þetta, þessir menn.

ThoR-E, 12.5.2010 kl. 18:06

2 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Ástþór, þú hafðir rétt fyrir þér allan tíman, og tek ég hatt minn ofan fyrir þér! þessir menn eru með ólíkindum óheiðarlegir og verðskulda ekkert annað en fangelsisdóm fyrir vikið, en hvaða orð er það sem þú ert allaf að nota, (ponzi svik) ?? ég er ekki að skilja hvað það stendur fyrir?

Guðmundur Júlíusson, 12.5.2010 kl. 19:44

3 Smámynd: Ástþór Magnússon Wium

Guðmundur, hér getur þú lesið um Ponzí svik:

http://en.wikipedia.org/wiki/Ponzi_scheme

Ástþór Magnússon Wium, 12.5.2010 kl. 21:42

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

     Ætlaði einmitt að spyrja um hvað væri ponzi-svik,en nota tækifærið og meina það,þörfnumst harðjaxla eins og þín.

Helga Kristjánsdóttir, 13.5.2010 kl. 03:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband