5.1.2011 | 13:53
Spilling innan lögreglunnar
Embćtti Lögreglustjórans í Reykjavík er gegnumsýrt spillingu ađ mati viđmćlanda míns, eins reyndasta lögmanns ţjóđarinnar í glćpamálum.
Lögreglan virđist nú ganga erinda glćpamanna sem aldrei fyrr. Eltist viđ jólasveina sem skrifa illa um útrásarvíkinga og stráklinga sem reyndu ađ rćna Arionbanka međ smágrjót ađ vopni.
Hinsvegar ganga alrćmdir milljarđa bankarćningjar lausir. Sigurđur Einarsson, Hreiđar Már Sigurđsson, Bjarnfređur Ólafsson, Gunnar Páll Pálsson og Bjarni Diego reyndu ađ rćna 450 milljörđum frá sama banka og stráklingarnir í morgun. Hversvegna er ţeim stórglćpamönnum ekki stungiđ inn?
Fyrr í vikunni var ég handtekinn og fćrđur í fangageymsluna viđ Hverfisgötu til yfirheyrslu vegna vefsíđunnar sorprit.com. Fjallađi um ţetta í útvarpsţćtti sem ţú getur heyrt í tónlistarspilaranum efst til vinstri hér á bloggsíđunni.
Í morgun hef ég sent eftirfarandi bréf til ađstođarlögreglustjórans í Reykjavík:
Sjá meira hér:
4.1.2011 | 19:23 Endaţarmar leiddir saman í skítamáli DV
![]() |
Reyndu ađ rćna banka í Hraunbć |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.1.2011 | 19:23
Endaţarmar leiddir saman í skítamáli DV
Í gćr var ég einn jólasveina handtekinn af lögreglu sem gekk erinda glćpamanna.
DV nýtur sérstakrar velvildar Lögreglustjórans í Reykjavík sem rannsakar nú skrif um DV á vefsíđunni sorprit.com um leiđ og á annan tug kćrumála frá mér á hendur DV er vísađ frá embćttinu.
Ég mátti velja mér verjanda og ađ sjálfsögđu valdi ég einn verđlaunahafa ársins frá sannleikurinn.com annan ţeirra sem ţar er nefndur:
Reynir Traustason ritsóđi Dv, hlaut verđlaun og titilinn, Endaţarmur íslenskrar blađamennsku, fyrir ćvistarf sitt í ţágu sorpblađamennsku á Íslandi.
Sveinn Andri Sveinsson hćstaréttarlögmađur, hlaut verđlaun og titilinn, Endaţarmur íslenskrar lögmennsku, fyrir ađ fara í taugarnar á endaţarmi íslenskrar blađamennsku.
Međ ţví ađ leiđa ţessa tvo endaţarma saman í ţessu skítamáli lögreglunnar vonast ég til ađ fýlubomban dreifist sem lengst og best um heimsbyggđina.
Hlustađu á umfjöllun Útvarps Sögu um ţetta mál í Tónlistarspilaranum efst til vinstri á ţessari síđu.
Ađ lokum, ég náđi mynd af öđrum jólasveini um áramótin. Var ţađ kannski ţessi pennasníkir Friđar 2000 sem skrifađi sorprit.com ? Vćri ekki ráđ fyrir nornaveiđarana ađ varpa ţessum einnig á báliđ?:
Hér ađ neđan má sjá yfirlit frá lögreglunni yfir mínar kćrur til ţeirra. Öllum vísađ frá nema nýjasta máliđ er enn ekki komiđ í ruslafötuna hjá embćttinu:
3 Málsnúmer Dagsetning brots Stutt lýsing Annađ Stađa LK 4 010-1998-003204 2/1/98 0:00 Ćrumeiđingar Mannlíf - tímarit Fellt niđur 5 010-2002-036591 11/29/02 15:44 Ćrumeiđingar Rannsókn hćtt 6 010-2002-036530 12/1/02 9:13 Hótanir DV Rannsókn hćtt 7 010-2004-023423 9/16/04 18:14 Ágreiningur DV Rannsókn hćtt 8 010-2005-008165 3/17/05 10:20 Líkamsárás (217) DV ljósmyndari Rannsókn hćtt 9 010-2005-020829 6/5/05 5:00 Ofsóknir DV Lokiđ í eldra kerfi 10 010-2005-020833 6/9/05 14:01 Ofsóknir DV Rannsókn hćtt 11 010-2005-028006 7/26/05 11:56 Ćrumeiđingar DV Rannsókn hćtt 12 010-2005-047878 11/23/05 0:00 Ćrumeiđingar DV Rannsókn hćtt 13 010-2005-047882 11/23/05 0:00 Ćrumeiđingar DV-Bónus Rannsókn hćtt 14 007-2008-090306 1/1/08 9:00 Ađdróttanir Málefnin.com Vísađ frá 15 007-2008-090306 1/1/08 9:00 Ćrumeiđingar Vísađ frá 16 007-2008-004109 1/14/08 0:00 Ćrumeiđingar Vísađ frá 17 007-2009-076098 4/5/09 0:00 Brot á útvarpslögum Vísađ frá 18 007-2009-072008 11/14/09 0:00 Ćrumeiđingar DV Til afgreiđslu
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2010 | 11:11
Bođađur í yfirheyrslu. Mćti ekki hjá glćpalögreglu!
Í dag kl. 13 er ég bođađur til yfirheyrslu hjá Lögreglustjóranum í Reykjavík. Mćti ekki. Get ekki tekiđ lögreglu sem gengur erinda glćpamanna alvarlega.
Fyrrum stjórnarformađur gjaldţrota fyrirtćkjasamsteypu sem nú skuldar 550 milljarđa án ţess ađ eignir finnist hefur kćrt mig til lögreglunnar. Heldur ţví fram ađ ég skrifi illa um útrásarvíkinga og vill ađ löggan stoppi mig.
Hreinn Loftsson hćstaréttar- lögmađur fyrrum stjórnar- formađur Baugs rekur Lögmenn Höfđabakka. "Sérhćfir sig í verkefnum fyrir atvinnulífiđ og opinbera ađila" segir á vefsíđunni justice.is (réttlćti á Íslensku!) Áfram segir á síđu réttlćtisins: "Međal viđskiptavina fyrirtćkisins má nefna fyrirtćki á fjármálamarkađi, hiđ opinbera, sveitarfélög og sum öflugustu einkafyrirtćki á Íslandi".
Ef ţetta er rétt er ţađ reginhneyksli. Hvernig geta opinber fyrirtćki og stofnanir leyft sér ađ skipta viđ mann sem var innsti koppur í búri og einn helsti hugmyndasmiđur fyrirtćkjasamsteypu sem stoliđ hefur hundruđum milljarđa af ţjóđinni međ lagaklćkjum og flóknum leikfléttum? Mann sem reyndi ađ múta sjálfum forsćtisráđherra ţjóđarinnar međ 300 milljónum!
Morgunblađiđ birti í gćr yfirlit um 27 einkahlutafélög međ lögheimili ađ Túngötu 6 sem fara nú í gjaldţrot eitt af öđru. Skulda 550 milljarđa. Nánast engar eignir finnast. Ljóst ađ peningunum hefur veriđ stoliđ ţví útilokađ er ađ bóka slíkar skuldir án ţess ađ fá eignir á móti nema peningunum sé hreinlega stoliđ!
Er ţađ séríslenskt réttlćti ađ bankarćningjar og ţeirra skósveinar gangi lausir á međan gagnrýnisraddir séu ofsóttar af lögreglunni?
Ég hef sent fleiri kćrur til Lögreglustjórans í Reykjavík vegna lygaţvćlu sem birt hefur veriđ um mig í DV undanfarin ár. Kćrunum er jafnan vísađ frá. Hinsvegar gengur Lögreglustjóri glađbeittur erinda útrásarvíkinga og vill nú hneppa mig í gćslu. Ţagga niđur í mér.
Löggan og Ríkissaksóknari segja mig halda úti vefsíđunni www.sorprit.com og ţar sé ólögmćtt efni um útrásarvíkinga.
![]() |
Dómar fyrnast og biđ eftir afplánun nemur allt ađ 4 árum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)