Höfundur
Ástþór stofnaði Frið 2000 árið 1995 og einn stofnenda Lýðræðishreyfingarinnar árið 1998, í kjölfar þess að hafa kynnt hugmyndir um beint og milliliðalaust lýðræði sem forsetaframbjóðandi 1996.
Í forsetakosningunum talaði Ástþór um heim græðgi, valdapots, svika og pretta og sagði Ísland lent í heljargreipum huldumanna sem væru að arðræna þjóðina. Hagkerfið myndi hrynja vegna spillingar í bankakerfinu og fjármálamarkaðir væru að þróast í óábyrg spilavíti. Þörf væri á verulegri endurskoðun og uppstokkun sem Ástþór vildi beita sér fyrir sem þverpólitískt afl frá Bessstöðum. Þetta virtist snerta valdamikla aðila í landinu því mikill undirróður hófst gegn Ástþóri og boðskap Friðar 2000 í kjölfarið.
Ástþór hefur á s.l. þremur áratugum ítrekað vakið athygli á tækifærum með þróun á beinu lýðræði m.a. með hugmyndum um Reykholtsskóla sem friðarháskóla, og Keflavíkurflugvöll sem miðstöð alþjóðlegrar friðargæslu og þróunarmiðstöð lýðræðis. Sjá nánar á www.forsetakosningar.is
Tenglar
Mínir tenglar
- Forsetakosningar.is Forsetaframboð
Áhugavert
- Össur, Ástþór, Lýðræðið Össur Skarphéðinsson ræðir lýðræðið við Ástþór Magnússon
- RUV um stefnumál Viðtal í Morgunvakt RUV um stefnumál
- Zetan um stefnumál Viðtal í Zetunni á MBL
- Uppskrift að friðsömum mótmælum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar