6.1.2009 | 09:56
Leyfum fjölmiðlarottunum að deyja drottni sínum
Langþráð hreinsun að gerast hér. Spillingin að flæða uppá yfirborðið hjá stjórnvöldum og fjölmiðlunum. Jörðin skelfur undir þeim. Hægt og bítandi losar sig við spilltu grísina.
Ekki hræðast hreinsunareldinn sem er jákvæð þróun. Í nútíma tæknisamfélagi tekur nýtt og betra við.
Það kæmi mér ekki á óvart, og ég myndi ekki gráta það, að Baugssvínið og allt þeirra fyrirtækjahyski fari í þrot. Ágæt leið að losa Íslenskt þjóðfélag úr síðasta kolkrabbanum.
Á Íslandi í dag eru við völd spillt stjórnvöld, spilltur forseti og spilltir ritstjórar sem árum saman aðstoðuðu glæpamenn í að arðræna okkur og blinduðu þjóðina með ævintýralegri uppákomu á Nýju fötin keisarans.
Ritskoðun og þöggun fjölmiðla
Útgáfudögum Fréttablaðsins fækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:21 | Facebook
Athugasemdir
Þú er mjög veikur einstaklingur
Jón Rúnar Ipsen, 6.1.2009 kl. 15:39
Að lesa lygaruglið og áróðurinn úr Íslensku fjölmiðlarottunum slær þig auðvitað eins og aðra landsmenn út af laginu.
Ástþór Magnússon Wium, 6.1.2009 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.