4.1.2009 | 01:51
Skálmöld DV sem reynir ađ hleypa ţjóđfélaginu upp í ofbeldi
Í ritstjórnarleiđara helgarblađs DV hvetur sorpritstjórinn Reynir Traustason til ofbeldis gegn mótmćlendum og segir "óeirđirnar" á gamlarsdag skýra vísbendingu um ađ ađ lögreglan eigi nú ađ vígbúast og nćsta skrefiđ sé ađ "mótmćlendur verđi beittir hörđu og fangelsađir".
Undanfariđ hafa ofbeldishvatningar DV fćrst í aukanna. Sorpritstjórinn virđist vilja skapa einhvern múgćsing í ţjóđfélaginu gegn mótmćlendum og stjórnmálamönnum, hvort sem ţađ er til ađ geta framleitt forsíđufréttir af blóđugum átökum hérlendis eđa veriđ ađ ganga erinda svínanna sem eiga blađiđ til ađ dreifa athyglinni frá ţeim.
Nokkru fyrir jól voru birtar á DV-malefnin.com hvatningar til ofbeldis gegn mér léti ég sjá mig á fundum um ţjóđmál. Ţann 23 desember var síđan birt á DV.is ţessi hvatning: "Strákar kastiđ skóm í stjórnmálamenn". Hér virtist ofbeldishvatningin fćrđ út í víđara samhengi og nú augljóslega átt viđ ţingmenn, ráđherra og ađra ţátttakendur í Íslenskum stjórnmálum.
Í niđurlagi leiđara síns segir Reynir ađ ríkisstjórnin eigi ađ axla ábyrgđ og segja af sér. En hinn ágćti sorpritstjóri gleymir ţví ađ hann á sjálfur eftir ađ koma úr skápnum og skýra frá hver stóđ á baki ţeim Hreinsgerningum ađ hóta DV sorpinu dauđadegi ef ţeir fćru í loftiđ međ nauđaómerkilega frétt um útrásarsvín í Landsbankanum. Ég lýsi eftir ţeirri frétt Reynis Traustasonar.
Sjá hér: DV hvetur til ofbeldis gegn alţingismönnum
Hér áhugaverđur vefur um DV svínsleg vinnubrögđin: www.sorprit.com
P.S. Grein stílfćrđ ađ hćtti DV. Sorpleiđarinn er hér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:07 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.