Gilda önnur lög eđa reglur um mig en ađra Íslendinga?

Í janúar s.l. var ég handtekinn af starfsmönnum Lögreglustjórans á Höfuđborgarsvćđinu  framan viđ verslun Byko í Kópavogi og fćrđur til yfirheyrslu í fangelsiđ á Hverfisgötu.
 
korfubill.jpgAf mér voru teknir í vörslu lögreglunnar gsm símar, mér lesnar reglur um réttindi handtekins manns og fćrđur í yfirheyrsluherbergi ţar sem fram fór yfirheyrsla fyrir framan tvo lögreglumenn, lögmann sem kallađur var til og upptökumyndavél.
 
Ég bađ um mér vćru sýnd gögnin sem lögreglan vćri međ vegna málsins og yfirheyrslu, en ţví var synjađ. Mér var tjáđ ađ máliđ snérist um vefsíđuna www.sorprit.com og kćrandinn vćri útgefandi DV en ađrar upplýsingar fékk ég ekki. Lögmađur sem kallađur var til lofađi mér ađ útvega ţessi gögn nćstu daga og senda mér, en ţau hafa enn ekki borist mér.
 
Í framhaldinu hafđi ég samband viđ ađstođar lögreglustjóra og bađ um upplýsingar um á annan tug kćrumála sem ég hef sent embćttinu vegna margítrekađra mannorđsmorđa DV gegn mér. DV lagđi mig ítrekađ í einelti međ rógburđi og lygasögum um mína persónu. Slík innslög um mig skipta ţúsundum í DV og vefsíđum sem haldiđ hefur veriđ úti af DV.Sorpritstjórinn sem lúffađi
 
Á endanum fékk ég bréfin frá embćtti Lögreglustjóra nema síđasta bréfiđ sem ţeir sögđust hafa sent í janúar, ţađ hefur enn ekki borist mér. Öll hin bréfin voru nánast samhljóma á ţá leiđ ađ embćttiđ hefđi vísađ mínum málum frá og ađ mér skilst er niđurstađan sú ađ ađfarir DV mannorđsmorđ og ofbeldishvatningar gegn minni persónu vćru ekki hegningarlagabrot.
 
Í dag fékk ég síđan sent bréf frá Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra ţar sem fram kemur ađ kćra sem ég sendi ţeim vegna útgáfu DV vćri heldur ekki brot á lögum. Međ öđrum orđum virđist ţađ ekki vera lögbrot á Íslandi ađ stunda ítrekađ kennitöluflakk til ađ komast undan ábyrgđ á mannorđsmorđum í fjölmiđlum og heldur ekki lögbrot ađ reka halda úti starfsemi međ svo mikiđ neikvćđan höfuđstól ađ ljóst er ađ viđkomandi fyrirtćkiđ er margfalt gjaldţrota. Lög Alţingis um ţessi mál virđast ţví vera marklaus og orđin tóm!
 
Í ljósi ofangreindra stađreynda kemur handtaka mín, vegna einhverrar óskilgreindar rannsóknar og kćru frá útgefendum DV, mjög á óvart.  Í ţessu sambandi óska ég eftir upplýsingum frá ţeim ađilum sem ég nú sendi ţetta erindi sem fyrirspurn og kćru: Ríkissaksóknara, Umbođsmanni Alţingis, Ríkislögreglustjóra, Lögreglustjóranum í Reykjavík og Dómsmálaráđherra, og Alţingismönnum, hvort einhver önnur lög gilda á Íslandi um mína persónu en um útgefendur DV?  
 
Virđingarfyllst,
Ástţór Magnússon

Erindi ţetta er sent til:
Ríkissaksóknara, Umbođsmanns Alţingis, Ríkislögreglustjóra, Lögreglustjórans í Reykjavík, Dómsmálaráđherra, og Alţingismanna 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband