29.11.2010 | 09:27
Ísland veiti stofnanda Wikileaks pólitískt hæli. Sannleikurinn setur okkur frjáls!
Blásum á tilburði ríkisstjórnar Ástralíu til að þagga niður í Julian Assange.

Njósnir, lygasögur ríkisstjórna og annan viðbjóð spilltrar heimspólitíkur og hernaðar þarf að uppræta. Heiðarleiki og opið lýðræði er grundvöllur friðar í heiminum.
Látum ekki þagga niður í Wikileaks. Veitum öllum þeim sem starfa við þetta frábæra framtak og sem ofsóttir eru í heimlandi sínu eða annarsstaðar að undirlagi bandaríkjastjórnar, pólitískt hæli á Íslandi.
Lokum bandaríska sendiráðinu við Laufásveg og upprætum njósnir þeirra í Reykjavík. Þjóðnýtum bygginguna og afhendum Wikileaks undir sína starfsemi.
Skora á Utanríkisráðherra að kalla sendiherrann á sinn fund í dag og reka hann úr landi.
Sannleikurinn mun setja okkur frjáls.
![]() |
Rannsókn á WikiLeaks í Ástralíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2010 | 23:57
NEI! Lokum Bandaríska sendiráðinu í Reykjavík!!!
Nei HLUSTIÐ EKKI Á LIZ CHENEY. Dick Cheney er stríðsglæpamaður. Ég krefst þess að Íslensk stjórnvöld hætti að SLEIKJA AMERÍKURASSA!
Við getum ekki sætt okkur við njósnaútibú bandaríkjanna við Laufásveg í Reykjavík. Þetta kemur fram í fréttum stórblaðsins Guardian í kvöld um Wikileaks skjölin: "The cables published today reveal how the US uses its embassies as part of a global espionage network, with diplomats tasked to obtain not just information from the people they meet, but personal details, such as frequent flyer numbers, credit card details and even DNA material."
![]() |
Ítrekar að Ísland eigi að loka WikiLeaks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.11.2010 | 20:33
Lokum sendiráði Bandaríkjanna í Reykjavík
Ég skora á Utanríkisráðherra að kalla sendiherra bandaríkjanna á sinn fund og krefjast þess að hann loki sendiráði sínu í Reykjavík og fari með sitt hafurtask til síns heima. Verði það ekki gert innan 7 daga muni lögreglan loka sendiráðinu og byggingar þess þjóðnýttar af Íslensku þjóðinni.
Við getum ekki sætt okkur við njósnaútibú bandaríkjanna við Laufásveg í Reykjavík. Þetta kemur fram í fréttum stórblaðsins Guardian í kvöld um Wikileaks skjölin: "The cables published today reveal how the US uses its embassies as part of a global espionage network, with diplomats tasked to obtain not just information from the people they meet, but personal details, such as frequent flyer numbers, credit card details and even DNA material."
![]() |
Wikileaks birtir skjölin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)